Samfélagið okkar

Örfyrirlestrar

Hér getur þú aukið skiling þinn á grunnþáttum meltingarvegar og ýmsum þáttum sem hafa áhrif á meltingu og heilsu.

Rannsóknir sýna að þekking á starfsemi meltingarvegar sé lykilatriði í árangursríkri meðferð við ýmsum óþægindum og einkennum í meltingarvegi.

Fyrirlestrarnir útskýra á einfaldan hátt hvernig þaramflóran hefur áhrif á meltingu og almenna heilsu og hvernig meltingarvegurinn sjálfur hefur áhrif á önnur kerfi í líkamanum.

Námsefnið byggir á nýjustu rannsóknum í næringarlæknisfræði og gagnreyndum heilbrigðisvísindum.

Spurt & Svarað

Með því að senda okkur tölvupóst á netfangið spurtogsvarad@jorth.is getur þú lagt fram spurningar til Birnu.  Spurningum svarar Birna í stuttu myndbandi sem fer inn á Aðildarsvæðið.

Hér geta allir þeir sem eru með aðgang horft á svör við áhugaverðum spurningum sem lagðar hafa verið fram.

Allar spurningar eru ræddar nafnlaust.

Fyrirlestrar

Opnir fyrirlestrar eru aðilum í samfélagi Jörth hér aðgengilegir til áhorfs hvar og hvenær sem er.